Skráðu þig á póstlista Herrabyte til að fá alltaf nýjustu fréttir frá okkur.

50+ fyrirtæki hafa nýtt sér þjónustu Herrabyte.

Við höfum sett upp vefsíður og/eða ýmis kerfi fyrir 50+ fyrirtæki.

Við munum hafa samband eins fljótt og auðið er.

Góð vefsíða eykur sölu, það hefur margsannast. Við erum hægri hönd þín í þeirri vegferð.

Vefsíðugerð

Þrátt fyrir að vera fáir, búa starfsmenn Herrabyte yfir margra ára reynslu í tölvuvinnu. 

Við hjá Herrabyte bjóðum upp á heildarlausnir í vefsíðugerð, þar með talið hönnun, þróun og efnisgerð. Við vinnum náið með viðskiptavinum okkar til að tryggja að vefsíðan uppfylli allar þeirra þarfir og væntingar. Viðskiptavinir okkar koma oft til okkar aftur með ný verkefni, sem er vitnisburður um þá traustu og persónulegu þjónustu sem við veitum.

Til þess að skilja markmið og þarfir viðskiptavina okkar, tökum við okkur tíma til að skilja hvert og eitt verkefni. Þannig getum við skilað einstaklingsmiðaðri og traustri þjónustu. Allir okkar vefir standast hæstu gæðastaðla, bæði í hönnun og öryggi.

Fallegar og góðar vefsíður

Vefsíðugerð

Allar vefsíður sem við fáum í hendurnar skilum við af okkur snyrtilegum og betri en þegar við fengum þær. Mikill metnaður er innan veggja Herrabyte í að smíða fallegar vefsíður fyrir viðskiptavini okkar.

Við sjáum um þetta fyrir þig

Umsjá

Þegar að vefsíður eru í okkar umsjá, þá sjáum við til þess að síðan sé alltaf uppfærð vikulega. Einnig fylgjum við öllum öryggisstöðlum og því öryggið alltaf í fyrirrúmi. Þú þarft varla að hugsa um vefsíðuna þína!

Hönnun

Allar vefsíður sem við fáum í hendurnar skilum við af okkur snyrtilegum og betri en þegar við fengum þær.

Hýsing

Við sjáum um hýsingar fyrir flestar þær vefsíður sem við þjónustum. Einnig höfum við verið að þjónusta vefsíður sem eru með sína eigin hýsingu.

Umsjá

Þegar að vefsíður eru í okkar umsjá, þá sjáum við til þess að síðan sé alltaf uppfærð vikulega. Einnig fylgjum við öllum öryggisstöðlum og því öryggið alltaf í fyrirrúmi. 

Netpóstur

Herrabyte notar Google Workspace að mestu fyrir netpósta. Það umhverfi býður upp á frábærar fyrirtækjalausnir sem henta vel fyrir allar stærðir fyrirtækja.

Hvað finnst viðskiptavinum okkar?

Umsagnir

Strákarnir hjá Herrabyte virkilega hjálpuðu okkur að setja saman vef sem að endurspeglaði staðinn okkar.

Halldór Kristinn Harðarson  vamos.is

Herrabyte hafa hjálpað mér gríðarlega í tölvuvinnu. Frábær þjónusta sem þeir bjóða upp á!

Dabbi Rún  partylandid.is

10/10 þjónusta, það var gríðarlega þæginlegt að þurfa hugsa lítið um vefmálin þegar að við fórum af stað.

Gestur Hjaltason  svampar.is

Kristófer Arnþórsson
Framkvæmdastjóri
Hákon Orri Gunnarsson
Markaðsstjóri og Sala

Vefsíðugerð á Akureyri

Hvernig getur Herrabyte hjálpað?

Höfuðstöðvar Herrabyte eru á Akureyri. Þar vinnum við flest okkar verkefni. Mörg fyrirtæki á Akureyri eða nágrenni hafa nýtt sér þjónustu okkar. Allt frá netpóstkerfi og kassakerfi yfir í vefsíðu.

Það hefur alltaf verið leiðarljós okkar að bjóða upp á tölvuþjónustu á Akureyri sem er á hagstæðu verði.

31

Vefsíður

35

Netföng

10

Netverslanir

4

Starfsmenn

Scroll to Top

Póstlisti Herrabyte

Endilega skráðu þig á póstlistann okkar.

Er ve(f)sen?

Vantar þig aðstoð við einhverja tölvuvinnslu? Við getum aðstoðað þig í dag.

Viltu frekar fá tilboð í verk? Hægt er að senda okkur skilaboð með nánari upplýsingum á vefsíðunni okkar hérna.