Spóluþjónustan
Bjargaðu fortíðinni. Áður en hún hverfur.
Við munum hafa samband eins hratt og við getum.
Ekki missa spólurnar þínar
VHS spólurnar yfir í stafrænt
Við getum fært þínar fjölskyldu gersemar beint yfir í stafrænt form. Frá VHS spólu yfir á skýið.
Hjá Herrabyte vitum við að hver VHS-spóla er geymsla dýrmætra minninga – fjölskylduviðburðir, eða persónulegar upptökur sem ekki er hægt að endurtaka. En tíminn er ekki vinur spólana. Með hverju ári sem líður aukast líkurnar á að þessar verðmætu spólur skemmist eða eyðileggist, hvort sem er vegna náttúrulegs slits, raka eða hita.
Þess vegna býður Herrabyte upp á að varðveita þessar minningar með því að færa þær yfir á stafrænt form. Við umbreytum gömlum VHS-spólum yfir á það form sem þú vilt, þannig að þú getur notið þeirra á nútímatækni án nokkurra vandræða.
Sentu okkur í gegnum formið hér að neðan skilaboð og við höfum samband eins fljótt og við getum.
Upphafsverð
-
Upphafsverð
-
Innifalin einn klukkutími
-
Skýjið, YouTube eða USB
Auka klukkutími
-
Hver auka klukkutími