Skráðu þig á póstlista Herrabyte til að fá alltaf nýjustu fréttir frá okkur.

Spóluþjónustan

Bjargaðu fortíðinni. Áður en hún hverfur.

Við munum hafa samband eins hratt og við getum.

Ekki missa spólurnar þínar

VHS spólurnar yfir í stafrænt

Við getum fært þínar fjölskyldu gersemar beint yfir í stafrænt form. Frá VHS spólu yfir á skýið.

Hjá Herrabyte vitum við að hver VHS-spóla er geymsla dýrmætra minninga – fjölskylduviðburðir, eða persónulegar upptökur sem ekki er hægt að endurtaka. En tíminn er ekki vinur spólana. Með hverju ári sem líður aukast líkurnar á að þessar verðmætu spólur skemmist eða eyðileggist, hvort sem er vegna náttúrulegs slits, raka eða hita.

Þess vegna býður Herrabyte upp á að varðveita þessar minningar með því að færa þær yfir á stafrænt form. Við umbreytum gömlum VHS-spólum yfir á það form sem þú vilt, þannig að þú getur notið þeirra á nútímatækni án nokkurra vandræða.

Sentu okkur í gegnum formið hér að neðan skilaboð og við höfum samband eins fljótt og við getum.

Upphafsverð

3.500 ISK
  • Upphafsverð
  • Innifalin einn klukkutími
  • Skýjið, YouTube eða USB

Auka klukkutími

2.000 ISK
  • Hver auka klukkutími

Pantaðu yfirfærslu

Scroll to Top

Póstlisti Herrabyte

Endilega skráðu þig á póstlistann okkar.

Er ve(f)sen?

Vantar þig aðstoð við einhverja tölvuvinnslu? Við getum aðstoðað þig í dag.

Viltu frekar fá tilboð í verk? Hægt er að senda okkur skilaboð með nánari upplýsingum á vefsíðunni okkar hérna.