wireframe mynd af bygginginum

ER VE(F)SEN?

Ertu með nýja hugmynd sem þig langar að hrinda í framkvæmd? Hafðu samband og við getum örugglega hjálpað þér að setja allt upp til þess!

Vefsíðugerð

Við höfum búið til ótal margar vefsíður fyrir íslensk og erlend fyrirtæki. Allt frá WordPress yfir í Shopify.

Mikið af þeim vefsíðum sem við höfum gert hafa verið stórar jafnt sem litlar vefverslanir. Síðan árið 2023 höfum við verið Shopify Partners!

Oft getur verið erfitt að stofna nýtt fyrirtæki, eða gera breytingar í eldra fyrirtæki. Herrabyte getur hjálpað við tölvuvinnsluna!

Vefverslanir
Tölvuaðstoð

Velkomin/n til Herrabyte

Við erum lítið fyrirtæki staðsett á Akureyri. Þar höfum við unnið með mörgum af stærstu fyrirtækjum á Norðurlandi. Sem og litlum fyrirtækjum!

Okkar helsta þjónusta

Dagurinn hjá okkur er yfirleitt smekkfullur af mismunandi skemmtilegum verkefnum.

Ný vefsíða, ný tækifæri

Við höfum gert ótal margar vefsíður síðan við byrjuðum árið 2022. Allt frá litlum upplýsingasíðum yfir í stórar vefverslanir.

Aftur í VHS

Þarftu að koma fjölskyldugersemunum yfir á stafrænt form? Við getum hjálpað þér að færa gömlu góðu spólurnar yfir í tölvu.

Síðan 2017 hafa starfsmenn Herrabyte verið að leika sér með þrívíddar prentun. Því var upplagt að vera með þá þjónustu í boði fyrir okkar viðskiptavini.

Hugsum líka í þrívídd

Herrabyte hafa hjálpað mér gríðarlega í tölvuvinnu. Frábær þjónusta sem þeir bjóða upp á!

Dabbi Rún

10/10 þjónusta, það var gríðarlega þæginlegt að þurfa hugsa lítið um vefmálin þegar að við fórum af stað.

Gestur Hjaltason

Viðburðastofa Norðurlands, Partýland

Strákarnir hjá Herrabyte virkilega hjálpuðu okkur að setja saman vef sem að endurspeglaði staðinn okkar.

Halldór Kristinn Harðarson

Kíkið í kaffi

Eins miklir atvinnumenn og við erum, þá þurfum við líka stundum kaffi. Við vitum að viðskiptavinirnir okkar þurfa líka stundum sopa, því erum við alltaf með heitt á könnunni!

Staðsetning

Hjalteyrargata 6, 600 Akureyri, Ísland

Opnunartímar

Mánudaga til föstudaga: 10:00-17:00